Okkar hópur fagmanna hefur mikla reynslu á alla vega verkefnum, s.s nýbyggingar íbúða og einbýlishúsa og stærri verkefna t.d skrifstofuhúsnaði, atvinnuhúsnæði, hótel ofl.