Snjall hitastýring fyrir þitt heimili með Danfoss Ally™

með uppsetningu

Danfoss Ally™

Við bjóðum upp á snjall hitastýringu Danfoss Ally™ sem virkar með Danfoss Icon™ gólfhitastýringu. Innifalið er uppsetningu á búnaði og forriti til að stjórna hitanum í gegnum Danfoss Ally™ appið. Það er líka hægt að setja upp Danfoss Ally™ hitastýringu fyrir ofna.

Við komum á staðinn, förum yfir hvaða búnað þú þarft og setjum allt upp. Þú færð svo aðgang að Danfoss Ally appinu tilbúið til notkunar í snjalltæki.

Meira um Danfoss Ally™ hér

Íbúðir

Í flestum nýlegum íbúðum sem eru með gólfhita kerfi, er nú þegar flest allur búnaður til staðar. Einungis þarf að bæta við snjall pakka. Í þeim tilfellum er kostnaður 69.900 kr. með uppsetningu.

Íbúðir með eldra gólfhitakerfi, gætu þurft frekari útreikninga.

Stærri eignir

Í stærri eignum sem eru með stór gólfhitakerfi, gæti verið þörf á meiri búnaði. Í þeim tilfellum er gert tilboð í verkið eftir skoðun. Fyrir neðan eru verðdæmi fyrir stærri gólfhita kerfi.

Heyrðu í okkur til fá tilboð í dag 778 81 08 eða sendu okkur línu á throstur@rkpl.is

Verðdæmi*

Dæmi 1

Nýleg 3 herbergja íbúð.
Einungis bætt við snjall stýrikerfi.
Verð frá 69.900 kr. með VSK.

Dæmi 2

Nýleg 3 herbergja íbúð.
Bætt er við nýrri gólfhitastýringu og snjall stýrikerfi.
Verð 240.000 með VSK.

Dæmi 3

Einbýlishús 6 herbergja.
Einungis bætt við snjall stýrikerfi.
Verð 89.900 með VSK.

Dæmi 4

Einbýlishús 6 herbergi.
Bætt er við nýrri gólfhitastýringu og snjall stýrikerfi.
Verð 390.000 með VSK.

Fyrir frekari upplýsingar og kostnaðar áætlun hafið samband í síma 778-8108 eða í tölvupósti throstur@rkpl.is

Gjald fyrir skoðun er 9900kr sem dregst svo frá kostnaði ef farið er í uppsetningu á snjall hitastýringu.

*Mismunandi er hvaða búnaður er til staðar og hvað þarf til að hægt setja að setja upp Danfoss Ally™.