Verðlisti

Pípulagningarþjónusta

 

Almennt tímagjald er 11.900 kr.

Lágmarksgjald fyrir verkefni undir 2 klst 29.000 kr.

Akstursgjald 5400 kr.

Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð 24.000 kr.

Akstur með rusl í sorpu 21.900 kr.

Snjallhitaþjónusta

 

Skoðun og tilboðsgerð 13.900 kr.

Aukavinna fyrir utan tilboð, tímagjald 11.900 kr.

Lágmarksgjald fyrir aukavinnu undir 2 klst 29.000 kr.

Innifalið í tilboði: Búnaður, uppsetning á búnaði og uppsetning á snjallforriti.

Öll verð eru án virðisaukaskatts

Snjallir í pípulögnum

REYNSLA OG ALVÖRU FAGMANN

Okkar hópur fagmanna hefur mikla reynslu á alla vega verkefnum, s.s nýbyggingar íbúða og einbýlishúsa og stærri verkefna t.d skrifstofuhúsnaði, atvinnuhúsnæði, hótel ofl.