Um okkur

Smart Lagnir er fjölskyldufyrirtæki sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu af öllum tegundum pípulagna, nýlögnum jafnt sem viðhaldi ásamt því að hafa sérhæft okkur í snjalllausnum fyrir gólfhita og önnur hitakerfi.

Okkar fyrirtæki leggur mikið uppúr fagmennsku, hreinlæti og góðri þjónustu.

Við tökum að okkur allar tegundir verkefna fyrir bæði einstaklinga sem og fyrirtæki. Ekkert verk er of smátt, ekkert verk er of stórt.
Hvort sem þú þurfir að skipta um blöndunartæki, laga ofna, leggja gólfhita, setja upp heitan pott, gera upp baðherbergi frá grunni eða hvað eina annað, þá erum við rétti aðilinn til að taka að okkur verkið.

Við höfum meðal annars tekið þátt í mörgum stórum verkefnum síðastliðin ár og hefur starfsfólk okkar mikla alhliða reynslu af öllum tegundum pípulagna og sannað það forkveðna að reynslan er ólygnust. Það má því með sanni segja að pípulagnir eru okkar mantra.

Snjallir í pípulögnum

REYNSLA OG ALVÖRU FAGMANN

Okkar hópur fagmanna hefur mikla reynslu á alla vega verkefnum, s.s nýbyggingar íbúða og einbýlishúsa og stærri verkefna t.d skrifstofuhúsnaði, atvinnuhúsnæði, hótel ofl.